Reiðskóli

Fyrir byrjendur og einnig lengra komna !
  • Lengd: 5 dagar, 3klst í senn.
  • Skólinn byrjar: Í júní
  • Hittumst í: Ölvaldstöðum 4, í reiðhöllinni
  • Hvar: 311 Borgarnes

Þá eru dagsettnigarnar klárar fyrir sumarið 2022 🌟 💥

Námskeiðið er líkt og undanfarin ár frá mánudegi til föstudags frá kl 13-16 (nema annað sé tekið fram).

Megin áhersla á útreiðar og hafa gaman útí náttúrunni. Farið vel yfir grunn atriði og hvernig skal beislað og lagt á. Krakkarnir hafa nesti meðferðis og síðasta daginn er pylsupartý. 🌭

Aldurslámark: 6ára.

Verð fyrir námskeiðið er 35.000kr

  • 7-11.júní (einhvað vanir) (þetta námskeið er frá þriðjudegi fram á laugardag, síðasta daginn er námskeiðið fra 10-13).
  • 13-18.júní (frí 17.júní og því bætist við laugardagur frá 10-13) (byrjendur/lítið vanir ) (frá 6 ára aldri)
  • 20-24.júní (einhvað vanir)
  • 27.júní-1.júlí (byrjendur/lítið vanir)
  • 11-15.júlí (einhvað vanir)
  • 25-29.júlí (meira vanir)
  • 8-12. ágúst (einhvað vanir)
  • 15-19.ágúst (meira vanir)

⭐️ Skráning fer fram hér, í síma 8933886 eða á emalið gunna@fjeldstedhestar.is 💥