Einkakennsla

Boðið er uppá reiðtíma bæði á hesti frá okkur ásamt því að geta komið með eigin hest og fengið aðstoð. Kennari er Þórdís Fjeldsted sem er menntaður reiðkennari frá Háskólanum á Hólum.