Tamning og Þjálfun

Þórdís Fjeldsted er menntaður reiðkennari frá Hólum og útskrifaðist árið 2016. Hún stundar tamningar og þjálfun á Ölvaldsstöðum allan ársins hring. Allt frá frumtamningu til sýninga. Mikil reynsla og góð vinnubrögð. Tamningi miðast útfrá hverjum og einum hesti með tilliti til skapgerðar.