About us

Bærinn Ölvaldsstaðir er staðsettur í Borgarfirði aðeins 7 km fyrir ofan Borgarnes.

Á bænum eru um 60 hross og fæðast að meðaltali 4 folöld á ári. Um 30 hestar eru í hestaleiguniog reiðskólanum,
henta þeir allt frá byrjendum til meira reyndra knapa.

Einnig eru um 100 kindur á bænum ástamt nokkrum gæludýrum. Guðrún eigandinn hefur búið á bænum síðan 1980.
Guðrún hefur starfað sem reiðkennari síðan 1972 og er með sérnám í reiðkennsklu fatlaðara sem hefur ætíð verið
stór hluti að starfi hennar. Árið 2008 var reist reiðhöll á bænum sem er sér útbúin fyrir fatlaða og hreyfhamlaða
sem geta komið og farið á hestbak. Reiðhöllin er notuð í upphafi allra hestaferða þar sem folk getur farið á bak og fundið jafnvægi og öryggi.

Ásamt henni bú á bænum Þórdís dóttir hennar og tengdasonurinn Gísli. Guðrún er ættuð frá Ferjukoti sem var einn stærsti laxveiðistaðurinn á sínum tíma.

Ásamt hestaleiguni rekur dóttir Guðrúnar tamningastöð. Þórdís tekur að sér hesta í tamningu og þjálfun ásamt því að taka
að sér kennslu. Hún útskrifaðist með BS í reiðmennsku og reiðkennslu sumarið 2016.